SUPERNATURAL SHAMPOO – OFUR-ÞYKKT PH-HLUTLAUST BÍLASJAMPÓ
-
Verð áður
-
1.745 kr
-
Tilboð
-
1.745 kr
-
Verð áður
-
3.490 kr
Uppselt
-
Stykkjaverð
-
- Verð áður
- 1.745 kr
- Tilboð
- 1.745 kr
- Verð áður
- 3.490 kr
- Stykkjaverð
Supernatural Shampoo er mjög þykkt bílasjampó, sem blandast allt að 1:1500 með vatni – um það bil 20 sinnum þykkra en sum “hágæða” sjampó.
Það inniheldur engin lyktar eða litarefni til að tryggja að aktívu innihaldsefnin virki eins vel og hægt er, og það inniheldur einnig afrafmagnandi (anti-static) og vatnsfráhrindandi innihaldsefni (sem auðvelda skolun).
Í heildina litið, þá freyðir það mjög vel með langvarandi froðu, það er nægilega sleipt (en ekki of sleipt því það getur haft áhrif á þrifin), það hreinsar skilvirknilega og er mjög hagkvæmt þar sem þú notar svo lítið í hverja fötu. Hvað meira gæti þig langað í?
Smá kalkhindrandi efni? Check.
Kannski pumpuskammtara til að mæla skammtinn í fötuna (1 pumpa af 2ml fyrir hverja 3 lítra af vatni)?
Okei þú færð það líka með…
Athugið að það er alltaf freisting að reyna að drýgja þykkni eins og Supernatural Shampoo enn frekar. 1:1500 er miðlungs blöndun. Á minna skítugum bílum væri hægt að drýgja efnið meira (segjum 1:2000) og á mjög skítugum bílum ætti sjampóið að vera nær 1:750.
- Vörutegund: Unknown Type
- Vörumerki: dodojuiceiceland