20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

STRAIGHT EIGHT PRUFUTÚBA – 8 X 30 ML

Verð áður
5.745 kr
Tilboð
5.745 kr
Verð áður
11.490 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

- +

STRAIGHT EIGHT PRUFUTÚBA – 8 X 30 ML

Verð áður
5.745 kr
Tilboð
5.745 kr
Verð áður
11.490 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

Prufutúbur leyfa þér að prófa Dodo Juice vaxbónin í smáum skömmtum fyrst, svo þú getir séð hvernig þau líta út á bíl – eða fjórum (sumir viðskiptavinir hafa sagt okkur að þeir nái 8-9 bílum út úr einni 30 ml krukku, þó að við höldum sjálfir að 3-4 bílar sé meðaltalið úr míní-krukku). Allavega, Straight Eight inniheldur öll fjögur hörðu bónin og öll fjögur mjúku bónin frá venjulegu Dodo Juice bónlínunni, í handhægri endurlokanlegri prufutúbu.

Akkúrat sem þú þarft ef þú ert ennþá að reyna að ákveða þig. Eða ef þér finnst gaman að prófa. Og – athugið gjafmilda fólk – þetta er einnig frábær gjöf.

Inniheldur: rainforest Rub 30ml, Light Fantastic 30ml, Orange Crush 30ml, Purple Haze 30ml, Hard Candy 30ml, Diamond White 30 ml, Banana Armour 30ml, Blue Velvet 30ml

Hart vax vs mjúkt vax – Hvort er fyrir þig? Þrátt fyrir að flest bónin okkar hafi staðlaða áferð, þá eru sum bónin harðari eða mýkri en vanalega. Mjúk vöx er einfaldara að bera á með lófanum eða puttunum. Hörð vöx eru oftast fljótari að þorna á bílnum og dollan endist yfirleitt betur, því það er ólíklegra að maður beri of mikið á. Bæði mjúk og hörð vöx innihalda svipað magn af carnauba og býfluguvaxi og virka álíka vel. Þetta ræðst yfirleitt á persónulegri skoðun – það er engin rétt eða röng vax áferð, bara hvort þú fílar betur.