20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

Need for Speed 500ml - lakkhreinsir og bón

Verð áður
3.980 kr
Tilboð
3.980 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

- +

Need for Speed 500ml - lakkhreinsir og bón

Verð áður
3.980 kr
Tilboð
3.980 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Dodo Juice “All-in-One” AIO. Eða “hreinsivax”. Eða “vax með hreinsi”. Allavega, sama hvað þetta er, þá er þetta fyrir þau skipti sem það er einfaldlega ekki tími til að lakkhreinsa og vaxa bílinn með lengri leiðinni. Við kynnum á svið: Need for Speed… allt-í-einu súper djús sem hreinsar og pólerar lakkið í gott stand áður en það er skilið eftir með brasílískri carnauba verndarhúð.

Þetta kemur ekki í staðinn fyrir háklassa bón og lakkvarnir í vopnabúrinu þínu með 4-6 vikur af vörn, en þetta er örugglega fljótasta og auðveldasta leiðin til að djúsa bílinn þinn - og þú getur alltaf toppað það upp með bóni eða spreyvörn síðar. Hugsaðu þetta sem styttri leiðina að frábærri detailing niðurstöðu frekar en einhversskonar málamyndunar Frankenhreinsivax. Það er í alvörunni svona gott!

Að auki virkar það vel sem fínn massi þegar það er parað saman með fínum massapúða, ef þú skyldir vilja tækla einhverjar örrispur með massavélinni þinni.

Ein af okkar vanmetnustu og eftirtektarminnstu vörum, en ein af þeim sem mun hrífa þig hvað mest þegar þú prófar. Núna gæti verið tíminn.