Motley Blue 100 ml - Stál, ál, og króm massi
-
Verð áður
-
2.950 kr
-
Tilboð
-
2.950 kr
-
Verð áður
-
Uppselt
-
Stykkjaverð
-
- Verð áður
- 2.950 kr
- Tilboð
- 2.950 kr
- Verð áður
- Stykkjaverð
Motley Blue málm bónið eru virkilega vöndað polish sem taka allar gerðir stáls, áls og króms í óaðfinnanlegt ástand.
Í uppgerðarvinnu, eftir að hafa fjarlægt allt ryð og tæringu, eða til að tækla harðan málm, notaðu þá Supernatural Medium Cut Metal Polish. Þú gætir notað stálull með ‘0000’ biti í upphafi, og síðan notað Medium Cut þar á eftir.
Fyrir mýkri málm eða málm í betra ástandi upphaflega, er betra að nota Supernatural Fine Cut Metal Polish. Hann er frábær kostur ef þú ert ekki viss hversu mikið bit þú þarft, þar sem hann er milligrófur í þessari línu. Notaðu hann með bómullarklút eða vöffluklút, eins og Mint Merkin klúturinn okkar.
Þrátt fyrir að útkoman með Fine Cut Polish er frábær, þá mælum við með að nota Supernatural Ultra-Fine Metal Polish í lokin. Þetta lætur hlutinn fá ótrúlegan spegilglans. Notaðu hann með Supernatural Microsuede Buffing Cloth.
Ef þú getur ekki ákveðið þig hvaða polish þú þarft, hví ekki að taka settið með þeim öllum? Þau virka líka mjög vel á borðbúnað og skartgripi ef þú hefur ekki fleiri púststúta á heimilinu til að fægja.
Athugið, þunn málmfilma og tærður málmur getur skemmst með notknun málm polish. Lakk með ‘Metal-Effect’ getur einnig verið fjarlægt með þessum efnum. Þessi efni eru sérstaklega fyrir gegnheilan málm og þú ættir alltaf að prufa efnið á lítið áberandi stað fyrst ef þú ert óviss með útkomuna.
- Vörutegund: Unknown Type
- Vörumerki: dodojuiceiceland