Mother Plucke - Grófur leir 50g
-
Verð áður
-
2.100 kr
-
Tilboð
-
2.100 kr
-
Verð áður
-
Uppselt
-
Stykkjaverð
-
- Verð áður
- 2.100 kr
- Tilboð
- 2.100 kr
- Verð áður
- Stykkjaverð
„Clay Bar“ gæti hljíomað eins og næturklúbbur sem spilar ABBA aðeins of oft, en þessi leir er í raun besti vinur detailersins – eins og sápustykki að stærð og tekur óhreinindi úr lækkinu.
Það kemur þér á óvart hvað þessi klístraði leir fjarlægir… tjöru, fluguleifar, trjákvoðu, járnagnir, loftsteinaryk og allt annað ósýnilegt í lakkinu þínu.
Vertu bara viss um að nota þetta áður en þú bónar (þar sem leirinn fjarlægir mjög líklega bónhúðina í leiðinni) og ekki missa hann í gólfið.
Ekki nema þú viljir draga hálft bílaplanið yfir húddið þitt.
Purposeful Purple er "milligrófur/grófur" leir. Það gerir hann ónothæfan á mjúkt og miðlungsmjúkt lakk, þar sem það getur marrast við leirun. Hann ætti því einungis að vera notaður fyrir mjög óhreint svæði (lakkúði, þegar fínni leir vann ekki nægilega vel o.s.frv.) af leir ninjum á hart bílalakk. Venjulegt fólk ætti að nota Supernatural Medium Grade leir í staðinn.
Hann er líka original grófi „seven patent“ leirinn frá Japan, þannig að þú ert líka að kaupa part af detailing sögunni.
- Vörutegund: Unknown Type
- Vörumerki: dodojuiceiceland