20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

HOG BRUSH LARGE 40MM – SVÍNSHÁRABURSTI FYRIR FELGUR/DETAILING

Verð áður
595 kr
Tilboð
595 kr
Verð áður
1.190 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

- +

HOG BRUSH LARGE 40MM – SVÍNSHÁRABURSTI FYRIR FELGUR/DETAILING

Verð áður
595 kr
Tilboð
595 kr
Verð áður
1.190 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

Almennt veit fólk ekki að svín myndu safna yfirvaraskeggi ef mannfólk mundi ekki raka þau. Svo í staðinn fyrir að hafa svínin umhirðulaus og illa útlítandi, þá notum við hárin þeirra til að búa til efnaþolna og rispufría felgubursta.

Plastkraginn er mjúkur og kemur einnig í veg fyrir óhöpp (ólíkt stálkrögum á sumum burstum), og viðarhandfangið gerir burstann einstaklega þægilegan í meðhöndlun.

Þessi bursti er með 40mm þvermál, með náttúrulgum (mjúkum) villisvínshárum. Frábær á felgur eða merki. Við erum einnig með minni 25mm bursta (seldur sér eða með þessum í kitti).