20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

FANTASTIC FUR – SÚPER MJÚKUR MÍKRÓFÍBER KLÚTUR 40×40 CM

Verð áður
795 kr
Tilboð
795 kr
Verð áður
1.590 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

- +

FANTASTIC FUR – SÚPER MJÚKUR MÍKRÓFÍBER KLÚTUR 40×40 CM

Verð áður
795 kr
Tilboð
795 kr
Verð áður
1.590 kr
Uppselt
Stykkjaverð
 

Það vita þetta ekki margir, en á maga Dodo fuglsins er mýksti feldur á jörðinni.

Við notfærðum okkur þetta, með því að raka Dodo fugla þegar feldur þeirra er sem mestur og fá eyjaskeggja til að prjóna úr þeim míkrófíber buff klúta – fullkomnir fyrir rispufrítt buff á bóni og þess háttar efnum.

Þeir eru 500gsm þéttir og ultra mjúkir, og með sérstökum míkrórúskins endum til þess að koma enn frekar í veg fyrir að þú marrir lakkið, þessi feldur er frábær vægast sagt.