20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

Born to be Mild - pH hlutlaus bílasápa

Verð áður
4.690 kr
Tilboð
4.690 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Size | 500 ML

- +

Born to be Mild - pH hlutlaus bílasápa

Verð áður
4.690 kr
Tilboð
4.690 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Size

500 ML

Okkar vax-vinalega undrasápa, Born to be Mild, hefur verið hrókur alls fagnaðar í detailing samfélaginu síðan hún kom fyrst á markað. Hefur hlotið “Detailing World Wash Product” verðlaunin árin 2010, 2011, 2012 og 2013! En hvers vegna er hún svona góð? Sko, eftir að bónhúð er komin á bílinn, þá langar þig að halda henni þar - í stað þess að fjarlægja hana - þegar þú þrífur bílinn þinn. Born to be Mild er pH-hlutlaus formúla hönnuð til að vera vinaleg við vax og lakkvörn… en ágeng á skít og drullu.

Þessi viðhaldssápa freyðir einnig mjög vel og er silkimjúk í notkun, sem hjálpar til við að mýkja óhreinindin og koma þar með í veg fyrir rispur þegar þvegið er.

Það sem meira er, það er hægt að nota hana á gler án þess að hún kámi það út (af því hún er laus við bónefni/sílíkon/glaze olíur), inniheldur aðeins hágæða hráefni, og það sem mstu máli skiptir, er blönduð í hlutfallinu 1:800 (um það bil fjórum sinnum hærra en venjuleg “hágæða” bílasápa). Það þýðir að þú þarft fjórum sinnum minna af henni í sápufötuna þína, og þar af leiðandi er hún mjög hagkvæm.