20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

BOOT CUBE – TASKA Í SKOTTIÐ

Verð áður
5.990 kr
Tilboð
5.990 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

- +

BOOT CUBE – TASKA Í SKOTTIÐ

Verð áður
5.990 kr
Tilboð
5.990 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Að halda hreinsivörunum uppréttum í skottinu á bílnum hefur ekki verið auðvelt – fyrr en núna!

Boot Cube – eða skott-kubburinn eins og við köllum hann, er með hólfum eins og myndavélataska til að innihaldið snúi rétt (hann getur jafnvel gleypt 1L flöskuranr okkar!), ásamt fullt af netavöxum fyrir bón, tuskur osfrv.

Franskur rennilás á botni og einni hlið kubbsins grípa í teppið í skottinu þínu og koma þannig í veg fyrir að hann rúlli um þegar bíllinn er á ferð, og rennilás lokar kubbnum til að halda ryki frá. Stílhreinn, en sniðugur. Þú gætir tekið hring á Kvartmílubrautinni og samt fundið allar hreinsigræjurnar þínar vel frágengnar alveg eins og þú skildir við þær.

í geymluþoli talað, gerðu ráð fyrir að hann taki uþb. 6 miðlungsstórar (500ml – 1L) flöskur og nokkrar minni bónkrukkur og fylgihluti, eða allt að 12 smærri flöskur (250 ml) og nokkrar tuskur. Hann mun örugglega ekki geyma allt hreinsisafnið þitt, en hann getur auðveldlega geymt það helsta. Af hverju ekki að geyma nokkrar vörur í skottinu fyrir detailing neyðartilvik? Þú veist aldrei hvenær fuglaskítur mun falla af himni.

Stærðin er uþb 24x24x24 cm – þetta gerir hann frekar nettan þrátt fyrir geymsluþol, og hann kremst svaman þegar hann er ekki í notkun.