Furry Liquid - Þvottaefni fyrir míkrófíberklúta
-
Verð áður
-
2.790 kr
-
Tilboð
-
2.790 kr
-
Verð áður
-
Uppselt
-
Stykkjaverð
-
- Verð áður
- 2.790 kr
- Tilboð
- 2.790 kr
- Verð áður
- Stykkjaverð
Einn fylgifiskur þess að nota hágæða míkrófíber klúta eins og Dodo Juice Fantastic Fur, er að þeir skítna út.
Þetta er satt, sumir okkar viðskiptavina einfaldlega ramma þessa glæsilegu klúta inn og nota þá aldrei.
En flestir nota þessa klúta til góðra verka, og já, þeir verða skítugir eftir það.
Að nudda skítugum míkrófíber yfir hreint lakk er að sjálfsögðu harðbannað.
En hvernig á að hreinsa þá?
Fyrst skaltu henda þeim í óhreinatauið á heimilinu, sérstaklega ef annar meðlimur heimilisins sér um þvottinn.
En hér liggur hættan á því að þvottameistarinn er mögulega ekki míkrófíbermeistarinn sem þú þarft í líf þitt.
Þvottameistarar geta mögulega notað mýkingarefni, næringar og þvottaefni í duftformi og mögulega hafa vélina stillta of heitt. Þetta gæti endað illa.
Míkrófíbermeistarinn mundi ekki gera þetta.
Það sem míkrófíbermeistarinn mundi gera er að fá sér Dodo Juice Furry Liquid sem er sérstaklega hannað þvottaefni fyrir detailing míkrófíberklúta.
hann mundi þvo á 30 eða 40 gráðum, eftir því hversu skítugir þeir eru.
Og svo mundi hann hafa öll mýkingarefni og næringar á hillunni sem þau eiga heima, áður en hann þurrkar klútana í þurrkara á lágum hita.
Furry Liquid kemur í 500 ml og 5 lítra stærðum, og þú þarft uþb. 50 ml í hvern þvott.
Hann er sterkari en venjulegt þvottaefni til að ná í burtu bónefnum og þess háttar, þannig að notaðu lágfroðustillingu á þvottavélinni ef hún gefur þér val.
Þú gætir einnig notað hann á hefðbundinn þvott ef þú ert hugrakkur.
Það gæti jafnvel vakið hrifningu þvottameistarans.
- Vörutegund: Unknown Type
- Vörumerki: dodojuiceiceland
- Vöruflokkur: Klútar og handklæði