20% Kynningarafsláttur ÖLLUM nýjum vörum, dregst af í körfunni (gildir ekki á útsöluvörum)

Orange Crush - mjúkt vax fyrir heita liti

Verð áður
2.190 kr
Tilboð
2.190 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Size | 30ml

- +

Orange Crush - mjúkt vax fyrir heita liti

Verð áður
2.190 kr
Tilboð
2.190 kr
Verð áður
Uppselt
Stykkjaverð
 

Size

30ml

Ef þú átt gulan, appelsínugulan eða rauðan bíl, og þú hefur gaman af því að þefa af safaríkum appelsínum, þá erum við með vaxið fyrir þig.

Orange Crush.

Ótrúlega mjúkt vax búið til úr hreinni náttúrulegri appelsínuolíu, gulu býfluguvaxi og heilan helling af T1 carnauba. Safaríkt fyrir allan peninginn.

Þegar fólk talar um að carnauba bón gefi frá sér “gljáa”, þetta er líklega það sem þau meintu…

Það má búast við 2-4% litabreytingu á lakkinu. Það er ekki það áberandi en það eykur hinsvegar hlýleika litarins. Önnur umferð æskileg á 2-3 mánaða fresti.

Hart vax vs mjúkt vax – Hvort er fyrir þig? Þrátt fyrir að flest bónin okkar hafi staðlaða áferð, þá eru sum bónin harðari eða mýkri en vanalega. Mjúk vöx er einfaldara að bera á með lófanum eða puttunum. Hörð vöx eru oftast fljótari að þorna á bílnum og dollan endist yfirleitt betur, því það er ólíklegra að maður beri of mikið á. Bæði mjúk og hörð vöx innihalda svipað magn af carnauba og býfluguvaxi og virka álíka vel. Þetta ræðst yfirleitt á persónulegri skoðun – það er engin rétt eða röng vax áferð, bara hvort þú fílar betur.